Fréttir

FRV.bordi

Aðalfundur Félags rafeindavirkja verður haldinn miðvikudaginn 6. apríl 2022, kl. 17.30, á Stórhöfða 31. Gengið inn Grafarvogs megin.

Fundurinn verður í Zoom fjarfundi.
Zoom linkur: 
https://us02web.zoom.us/j/87899002948

 


 

DAGSKRÁ:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

2. Önnur mál.

Ath. lagabreyting liggur fyrir fundinn.

14. gr. núverandi

Aðalfund skal boða skriflega með sjö sólarhringa fyrirvara. Í fundarboði skal getið

dagskrár fundarins. Ef tillögur um breytingar á lögum félagsins liggja fyrir skal senda

þær í síðasta lagi með fundarboði. Ennfremur skal birta fundarboð með auglýsingum

í dagblöðum eða útvarpi.

 

14. grein breytingartillaga.
Aðalfund skal boða með sjö sólarhringa fyrirvara.  Í fundarboði skal getið dagskrár fundarins. 
Ef tillögur um breytingar á lögum félagsins liggja fyrir skal senda þær í síðasta lagi með fundarboði rafrænt á félagsmenn. 
Enn fremur skal birta fundarboð með auglýsingum í fjölmiðli.

Reykjavík 30. mars 2022
Stjórn Félags rafeindavirkja